Lag númer tvö á plötu númer tvö, á disknum “Dans Gleðinnar“
Lag: Jóhann Helgason
Texti: Vilhjálmur Vilhjálmsson
Mér finnst ég varla heill né hálfur maður
og heldur ósjálfbjarga, því er ver.
Ef værir þú hjá mér, vildi ég glaður
verða betri en ég er.
Eitt sinn verða allir menn að deyja.
Eftir bjartann daginn kemur nótt.
Ég harma það, en samt ég verð að segja,
að sumarið, líður allt of fljótt.
Við gætum sungið, gengið um,
gleymt okkur hjá blómunum.
Er rökkvar ráðið stjörnumál.
Gengið saman hönd í hönd,
hægtlát farið niður á strönd.
Fundið stað, sameinað beggja sál.
Horfið er nú sumari