Við í Ylju skelltum okkur á fallegum eftirmiðdegi í Öskjuhlíðina og skutum okkar fyrsta tónlistarmyndband við lagið okkar Konan með Sjalið - Ljóð e. Davíð Stefánsson.
Það voru félagarnir í BúmBapp! sem sáu um myndbandsgerð.
Myndatökumenn voru Jóhannes Stefánsson og Magnús Thoroddsen.