Fiskur í reyk á Sægreifanum

Kjartan sægreifi Halldórsson og Höddi - Hörður Guðmannsson setja ál, háf og makríl í reykofn eftir kúnstarinnar reglum í nóvember 2011. Háfur hefur aldrei verið reyktur fyrr þarna en reyndist unaðslega góður þegar út var tekinn morguninn eftir.
Back to Top