Orðin mín — Sigurður Guðmundsson og Memfismafían

Orðin mín — Sigurður Guðmundsson og Memfismafían Lag og ljóð: Bragi Valdimar Skúlason. Flytjendur: Sigurður Guðmundsson, söngur, píanó, harmóníum og strengjavél. Guðmundur Óskar Guðmundsson, bassi, raddir. Örn Eldjárn, gítarar, raddir. Hljóðritað við góðan fíling í Hljóðrita, Hafnarfirði í janúar 2017. Lagið heyrðist fyrst í söngleiknum Djöflaeyjunni í Þjóðleikhúsinu.
Back to Top